22.4.2007 | 23:39
Fyrsta bloggið mitt!!!
Ég er búin að vera lengi að hugsa um að fara að blogga, loksins byrja ég.... hvað ætti maður blogga um?
Getur ekki verið hættulegt að blogga um hvað sem er? Auglýsingin sagði mér það um strákinn sem bloggað um besta vin sinn.
Kv Salka
Athugasemdir
Velkomin í Bloggheima. Þú bloggar bara um það sem þér vantar að koma frá þér. Þegar þú ert í skapi til að vera nasty þá er sennilega galdurinn að nefna ekki nein nöfn.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.4.2007 kl. 00:08
Sæl Jóna
Takk fyrir komuna, þú ert fyrst að gesturin minn. Nú verð ég bara að fara að tjá mig um allt og ekkert, verð öruglega smá nasty stundum.
Kv Salka
Salka, 24.4.2007 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.