þröngsýni

Halo

Eru heimilislausir verra fólk en við sem eigum heimili ?

Hver er ástæðan fyrir því að fólk er heimilislaust á Íslandi ? 

Hvar eru félags-íbúðirnar?

Það vantar alveg náunga-kærleika í okkur Íslendinga I am so sorry.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég býst við að samasemmerki sé sett á milli heimilislausra og fólks í harðri neyslu og afbrotum. Í því ljósi er eðlilegt að fólk vilji ekki fjöldann allan af heimilislausu fólki í hverfið sitt, innan um börnin sín. En auðvitað er misjafn sauður í mörgu fé, í þessum málum sem öðrum.

Jóna Á. Gísladóttir, 28.4.2007 kl. 16:46

2 Smámynd: Salka

Skil hvað þú meinar og er að hlutatil samála.  En skil samt ekki hvað það eru margir heimilislausir, og eingin úrlausn.

kv Salka

Salka, 28.4.2007 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband